Ofsóknir þá og nú

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stríð1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Vinstri menn okkar tíðar styðja ofbeldissveitir Hamas sem 7. október myrtu á annað þúsund Ísraela, börn, konur og menn. Hamas hefur strengt þess heit að útrýma ísraelsku þjóðinni, hrekja ísraela í hafið. Ísraelska þjóðin verðskuldar ekki ofsóknir, fremur en arabar í Palestínu. Hamas kúgar eigin þegna. Af þessu tilefni er vert að minnast að fyrir 90 árum … Read More

Tyrkland vill fá F-16 flugvélar fyrir að samþykkja NATO-aðild Svíþjóðar

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Valdaelítan í Svíþjóð heldur áfram að sækjast eftir aðild að hernaðarsamtökum Nató undir forystu Bandaríkjanna. En það sem Tyrkir vilja í raun og veru til að klára aðildarumsóknina er að geta keypt F-16 vélar frá Bandaríkjunum. Tobias Billström utanríkisráðherra Svíþjóðar staðfestir, að málin tengjast á augljósan hátt, segir í frétt SVT. Í sumar tilkynntu sigri hrósandi fjölmiðlar … Read More