Á skammri stund

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Gamalt máltæki segir: „Á skammri stund skipast veður í lofti.“ Það sama á við um önnur náttúrufyrirbæri.  Um kl. 22 í gær hófst eldgos á Reykjanesi nokkrum kílómetrum frá Grindavík. Enginn sérfræðingur í jarðvísindum spáði fyrir um gosið, sem sýnir vel að þrátt fyrir alla okkar þekkingu, mælitæki og aðra tækni, þá er náttúran söm við sig … Read More