Gústaf Skúlason skrifar: Þeir sem vilja losna við jarðefnaeldsneyti eru í raun að mæla fyrir þjóðarmorði. Ástralski prófessorinn og jarðfræðingurinn Ian Plimer heldur því fram. Jarðefnaeldsneyti er lykilatriði í lífi mannsins. Ástralski prófessorinn og jarðfræðingurinn Ian Plimer líkir hugmyndum loftslagssinna við þjóðarmorð í viðtali við ADTHV (sjá X hér að neðan). „Afleiðingarnar af þessari stefnu verða þær sömu“ segir hann. … Read More
Miklar uppljóstranir væntanlegar úr ranni Epstein barnaníðingsins
Gústaf Skúlason skrifar: Hneykslismál barnaníðinga og kynferðisglæpa í kringum Jeffrey Epstein er gríðarstórt og umlykur fleiri þekkta nöfn valdamikilla manna. Það hefur leitt til vangaveltna um að „sjálfsmorð“ hans hafi ekki verið sjálfsmorð, heldur morð fyrirskipað af fólki sem vildi tryggja þögn hans. Engu að síður verður mikill fjöldi fólks í hring hans afhjúpaður að sögn Daily Mail. Á mánudaginn … Read More
Vísindi er þekking með fyrirvara
Páll Vilhjálmsson skrifar: Hegðun Sundhnúkagígaelda kemur á óvart, segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri hjá Veðurstofu Íslands og bætir við, ,,Þarna gaus síðast fyrir rúmlega 2000 árum þannig að við erum bara að kynnast þessu kerfi.“ Í viðtengdri frétt er gefið undir fótinn að eldri kenning um að eldstöðvakerfi á Reykjanesskaga séu í fleirtölu víki fyrir kenningu um að kerfið sé eitt. Hvort sú … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2