Frændhygli og vinargreiðar er óæskilegur hluti pólitískrar starfsemi: „Veist ef þú vin átt“

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Frændhygli og vinargreiðar er óæskilegur hluti pólitískrar starfsemi, en illt að uppræta svo sem dæmin sanna, en sumir kunna líka að færa sér vináttuna í nyt eins og karlin á Akranesi,sem seldi Pétri Magnússyni fjármálaráðherra í Nýsköpunarstjórn kartöflur. Pétur komst að því,að karl seldi honum pokann 5 krónum dýrari en öðrum og ræddi við karlinn, sem sagði … Read More

Láttu þá í veðrinu vaka að séra Friðrik hafi unnið til saka …

frettinHallur Hallsson, Innlent3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Borgaryfirvöld hafa boðað að stytta séra Friðriks Friðrikssonar [1868-1961] við Lækjargötu verði fjarlægð eftir útgáfu bókar sagnfræðingsins Guðmundar Magnússonar, Séra Friðrik og drengirnir hans. Nafnlausar ásakanir koma fram í verkinu frá manni á áttræðisaldri, líklega fæddur 1945. Séra Friðrik var sem sagt 77 ára þegar ásakandi fæddist. Guðmundur kveður fund ásakanda með séra Friðriki hafa verið „um“ … Read More

Mearsheimer: Rússar munu ekki ráðast á Evrópu

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bandaríski prófessorinn John Mearsheimer heldur því fram, að sú mynd sem gefin sé af Rússum sem ógnvaldi Evrópu, sé orðum aukin, ónákvæm og að þeir evrópsku leiðtogar sem segja það séu að ljúga. Samkvæmt prófessornum hafa Rússar engan áhuga á að ráðast á Evrópu. John Mearsheimer er bandarískur prófessor í stjórnmálafræði. Hann heldur því fram í viðtali … Read More