Gústaf Skúlason skrifar: Í ár verða engin jólaboð og engar jólagjafir fyrir starfsmenn hjá mörgum sænskum yfirvöldum. Að minnast á jólin getur nefnilega móðgað innflytjendur. Formlega hefur allur hinn hömlulausi fólksinnflutningur til Svíþjóðar ekki verið talinn vera hernám. Engu að síður vilja margar opinberar stofnanir ákaft afnema kristin gildi og breyta málfari og hefðum Svía til að koma til móts … Read More
Mun áskorun FTT kosta okkur atkvæði í Eurovision?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í grein í Heimildinni frá 13. desember er fjallað um áskorun stjórnar Félags tónskálda og textahöfunda til útvarpsstjóra um að taka ekki þátt í Eurovision 2024 verði Ísraelar með. Ekki er minnst á að Hamas hafi hafið stríðið með villimannslegum drápum og gíslatökum almennra borgara en mönnum sagt skylt að „taka afstöðu gegn stríði og morðum á … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2