Geir Ágústsson skrifar: Þau eru ekki öll þingmálin sem rata í fjölmiðla. Það er góð ástæða fyrir því: Flest eru eitthvað drepleiðinlegt kjaftæði sem breytir engu fyrir engan en er frekar líklegra en hitt til að þenja út báknið. Ég rakst þó á mjög jákvæða tilbreytingu á þessu: Frumvarp 678/154 um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003. Frumvarpið er lítið og létt … Read More
Pólskir bændur ganga til liðs við evrópska vörubílstjóra – 3.000 vörubílar í biðröð við landamæri Póllands og Úkraínu
Gústaf Skúlason skrifar: Stephan Bandera, þjóðhetja Úkraínu, var nasískur stríðsglæpamaður sem myrti pólska borgara. Þess vegna er ekki svo skrýtið að pólskir bændur styðji frekar vörubílstjóra Póllands og innan ESB en standa að baki landbúnaðar- og flutningareglum ESB sem gefa úkraínskum flutningabílstjórum undanþágu frá þeim reglum sem öðrum er álagt að fylgja innan ESB. Í upphafi stríðsins í Úkraínu, skar … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2