Trump sigrar í Iowa – sigurgangan hafin að endurkomu í Hvíta húsið

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Það var mikill sigur fyrir Donald Trump, þegar forkosningar hófust í Iowa í gær. Þrátt fyrir nístandi kulda fór fólk á kjörstað til að kjósa. En allir eru ekki ánægðir með sigurvegarann. Fljótlega eftir að byrjað var að telja atkvæðin í Iowa-ríki varð ljóst, að Donald Trump færi með sigur af hólmi. Þegar nær öll atkvæði voru … Read More

Páll skipstjóri ritskoðaður á Vísi, síðan úthýst

frettinInnlent1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vísir.is neitar að birta aðsenda grein Páls skipstjóra Steingrímssonar. Blaðamaðurinn sem gaf skipstjóranum afsvar, Kolbeinn Tumi Daðason, skrifaði málsvörn sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu, sem skipstjórinn vildi andmæla en fékk ekki. Páll skipstjóri bað Vísi.is um að birta grein eftir sig 8. janúar. Skipstjórinn vildi svara rangfærslum í frétt Kolbeins Tuma frá 6. janúar, sem að stórum hluta … Read More

Var­lega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Fyrri saga

frettinInnlentLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Þegar ég var við nám í Svíþjóð 1976 til 1979. Í Svíþjóð var mikil velmegun upp úr árinu 1960; fyrirtækjum fjölgaði og þau uxu og döfnuðu. Vandamál þeirra daga var að ekki var til nægt vinnuafl til að sinna öllum þeim störfum sem sköpuðust við þessa miklu framþróun. Hafist var því handa við að flytja inn … Read More