Óþarfi að kaupa RÚV eða Bylgjuna

frettinInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Ríkisvaldið í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum (SAF) með aðsetur í Dubai rembist eins og rjúpan við staurin við að kaupa breska stórblaðið Daily Telegraph. Mörgum hefur orðið ómótt við að ríkisstjórnin í SAF vilji kaupa þann breska fjölmiðil, sem hefur verið málefnalegastur vestrænna fjölmiðla og ekki hikað við að gagnrýna ríkisstjórnir Arabaríkjanna. Tilgangur kaupanna er augljós. Gera DT … Read More