25% líkur á Nató-stríði við Rússa

frettinErlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Næstu tvö árin eru 25% líkur á að stríð brjótist út á milli Bretlands og Rússlands, segir breska ríkisstjórnin. Rætt er um herskyldu í Bretlandi. Nánasti bandamaðurinn, Bandaríkin, skaffar ný kjarnorkuvopn. Allt er þetta vegna Úkraínustríðsins sem hófst fyrir tveim árum. Fréttir af stríðinu gerast æ strjálli. Í stuttu máli er hægur framgangur, en hann er allur Rússum í … Read More

Eru Bandaríkin að klofna – hörð deila Texas og Washington um ólöglega innflytjendur

frettinErlent, Hallur Hallsson1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Eru Bandaríkin að klofna? Upp er komin deila milli næst fjölmennasta fylkis Bandaríkjanna; Texas og Biden stjórnarinnar í Washington um yfirráð yfir landamærum fylkisins. Fylkisstjóri Texas, Greg Abbot lýsti því yfir á miðvikudag 24. janúar að réttur fylkisins til sjálfsvarnar „…gangi framar öllum alríkislögum sem gangi þvert á öryggi fylkisins … Höfundar stjórnarskrárinnar sáu fyrir að fylkin … Read More