Er Mannréttindadómstóll Evrópu aftur kominn á rétta braut?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir: Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) hafa oft vakið furðu. Margir héldu að tilgangur dómstólsins væri einfaldlega að vernda almenning gegn óréttlátri meðferð af hendi ríkisvalds en hafa svo upplifað að dómstóllinn hafi tekið sér stöðugt meiri völd til skapandi túlkunar; reynt að sveigja lög einstakra landa að hugmyndaheimi þeirra er valist hafa til dómsins. Skýringin kom með skýrslu frá … Read More

Sigur eða ósigur?

frettinErlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Ýmsir vinir og stuðningsmenn Hamas samtakanna á Íslandi voru fljótir til að lýsa því yfir þegar Alþjóðadómstóllinn(AD) í Haag kvað upp úrskurð sinn, að í honum fælist viðurkenning á því að Ísrael væri sekt um þjóðarmorð. Það er rangt.  AD féllst ekki á kröfu kæranda Suður Afríku(SA) um að AD lýsti Ísrael sekt um þjóðarmorð á Gasa. … Read More

Niðurstaða lögfræðinga: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun skerða fullveldi þjóðríkja

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Eins og bent hefur verið á, þá hefur aðalritari WHO nýlega hvatt ríkisstjórnir í þjóðum heims að setja í gang nornaveiðar gegn öllum gagnrýnisröddum vegna nýs Heimsfaraldurssáttmála og breytingar á alþjóða heilbrigðisreglugerðinni (IHR). Óttast Tedros Ghebreyesus, forstjóri WHO, að áætlun WHO um valdarán sem verður fullkomnað á fundi í maí nk. sé í hættu vegna „falsfrétta, lyga … Read More