Umsátur bænda um París er hafin

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Frönsku bændurnir halda áfram mótmælum sínum gegn stjórnvöldum og verða sífellt harðari í aðgerðum sínum. Nú hefur það gerst sem stjórnmálamennirnir óttuðust mest af öllu: Verið er að loka París. Á föstudaginn safnaðist mikill hópur franskra bænda fyrir utan París, höfuðborg Frakklands. Með dráttarvélum og landbúnaðarvélum hafa bændur þegar lokað þjóðvegum sem tengja París við borgina Lille … Read More