Transmeðferðir enn í myrkri aktívisma og fákunnáttu

frettinInnlentLeave a Comment

Eldur Ísidór skrifar: Ég rakst á grein á vef Ríkisútvarpsins (RÚV) í vikunni. Það sem vakti athygli mína var tilkomumikil fyrirsögn sem hljóðaði: „Þetta er spurning um líf og dauða“. Ég gat ekki varist því að velta því fyrir mér hvað þetta snerist um, og þar sem almannaútvarpið hafði náð athygli minni svo vel, las ég áfram. Þegar ég smellti … Read More

Nú er kallað eftir stríði við Íran

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Þrír bandarískir hermenn féllu og 40 særðust í drónaárás á herstöð Turn 22; Tower 22 sem sögð er á landamærum Jórdaníu og Sýrlands. Árásin var á sunnudag, 28. janúar. Bandaríska varnarmálaráðuneytið segir að hermennirnir hafi verið í Jórdaínu vegna Aðgerða til Lausna; Operation Inherent Resolve í svokalllaðri baráttu við ISIS sem Obama-stjórnin kom á laggirnar fyrir um … Read More