Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Finnski prófessorinn Riittakerttu Kaltiala bendir á að þær rannsóknir sem heilbrigðisstarfsmenn horfðu til sem dásömuðu „kynskipti” barna sem líður illa í eigin skinni, voru ekki eins góðar og áreiðanlegar og menn héldu. Þvert á móti, aðgerðirnar höfðu slæm áhrif á unglingana. Hún var sjálf í þeim hópi sem framkvæmdi aðgerðir á börnum en hefur nú skipt … Read More
Undirskriftalisti hafinn á ESB-þinginu um að svipta Ungverjalandi atkvæðisrétti sínum
Gústaf Skúlason skrifar: Ungverskir þingmenn ESB gætu misst kosningarétt innan ESB. Allavega ef finnski þingmaðurinn Petri Sarvamaa frá frjálslynda Bandalagsflokknum fær að ráða. Hann hefur sent undirskriftalista til allra ESB-þingmanna (sjá X að neðan) sem – ef það fær nægjanlegan stuðning, afnemur atkvæðisrétt Ungverjalands innan Evrópusambandsins. Það yrði þá fyrsta skrefið í átt að útilokun Ungverjalands frá ESB ef málið … Read More
Innflytjendamál eru hörmulegur taprekstur sem kostar þúsundir milljarða
Gústaf Skúlason skrifar: Prófessor Bernd Raffelhüschen, sérfræðingur í lífeyriskerfum, hefur kannað hversu mikið fólksinnflutningurinn til Þýskalands kostar landið og tölurnar eru stjarnfræðilegar – áætlað er að kostnaðurinn sé um 6.000 milljarðar evra yfir lífsferilinn. Bernd Raffelhüschen segir að innflytjendur muni hvorki bjarga þýska hagkerfinu, lífeyrissjóðunum né félagslega kerfinu, þvert á móti. Hann hefur skoðað muninn nánar á milli greiðslna og … Read More