Stjórnlagakrísa í Póllandi – lögregla stormar forsetahöllina

frettinErlent, Hallur Hallsson, StjórnmálLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Djúpstæður ágreiningur er milli forseta Póllands Andrzej Duda og stjórnar hins nýja forsætisráðherra Donald Tusk sem skipaði lögreglu að ráðast inn í forsetahöllina til að handtaka tvo þingmenn sem forsetinn hafði náðað. Þingmennirnir höfðu leitað skjóls í forsetahöllinni. Þingmennirnir eru Mariuz Kaminski fyrrum innanríkisráðherra og Maciej Wasik. Þeir höfðu verið dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir að … Read More

Vindmylluklikkun: Vindmyllurnar frjósa í vetrarhörkunni

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þessi grein var skrifuð af sænska óháða blaðamanninum Peter Imanuelsen, einnig þekktur sem PeterSweden. Þú getur fylgst með honum á PeterSweden.com. Kannski myndu þær virka betur ef hlýnun jarðar væri meiri? Hérna er eitthvað sem þú munt ekki heyra um á almennum fjölmiðlum. Upp á síðkastið hefur kuldamet verið í Svíþjóð. Við vorum bara með mesta kulda … Read More

WEF, WHO og glóbalistaelítan undirbúa næsta heimsfaraldur með „sjúkdómi X“: „20 sinnum banvænni en Covid-19“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, WHOLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hélstu að glóbalistarnir að baki Covid-19 veirunni og mRNA „bóluefninu“ séu farnir að slaka á gerræðislegum gjörningum sínum? Þvert á móti leggja þeir núna í hærri gír og tilkynna komu nýrrar veiru sem er 20 sinnum banvænni en Covid-19. World Economi Forum, WEF, undir forystu Klaus Schwab, smalar saman leiðtogum heimsins til árlegs fundar í Davos til … Read More