Hvernig hefur tekist til með Tidösamkomulagið sænska?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 14 október 2022 var skrifað undir samkomulag Moderaterna, Kristdemokraterna og Liberalene um stjórn landsins með stuðningi Sverigedemokraterna. Fréttin birti yfirlit um Tidösamkomulagið sem er skipt upp í sex kafla: Heilbrigðismál, loftslags-og orkumál, afbrotamál, innflutning fólks og aðlögun, skólamál og efnahagsmál, en hvernig hefur tekist til eftir fyrsta heila árið undir stjórn Ulf Kristersons? Á undraskömmum tíma … Read More

Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Venjuleg rafmynt er búin til af færum tölvuhönnuðum sem tekur þá þrjá til sex mánuði og er slíkt oft gert í bílskúr. Ef hönnunin er flóknari tekur hönnunin fáein ár með fjölda manna eftir … Read More

Telegraph varar við „hráum vestrænum svikum“ gegn Úkraínu

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það lítur mun drungalegra út fyrir Úkraínu í dag í stríðinu gegn Rússlandi samanborið við fyrir ári síðan.„Skræfur“ í hópi vestrænna leiðtoga kunna að gefa Rússlandi sigurinn, að því er segir í grein í breska The Telegraph. Robert Clark, dálkahöfundur The Telegraph, varar við því að 2024 gæti endað með „hráum vestrænum svikum“ gegn Úkraínu. Clark skrifar: … Read More