Gústaf Skúlason skrifar: Hvort sem okkur líkar það betur eða verr, þá eru ný heimsmynd komin til að vera. Tvíhliða tengsl af þýðingarmiklum toga milli valdavalda eru að þróast á áður óþekkt stig. Skýrasta dæmi um þetta eru samskipti Indlands og Rússlands. Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands var nýlega staddur í fimm daga heimsókn í Rússlandi, þar sem hann hitti Vladimír … Read More
Nýtt og spennandi ár framundan
Guðrún Bergmann skrifar: Ég vil byrja á því, lesandi góður, að óska þér gleðilegs árs. Á þessu augnabliki er árið eins og óskrifað blað, en þó með undirtóni frá plánetunum og annarri orku í Alheiminum, sem gefa til kynna að þetta geti orðið mikið umbrotaár, þar sem flóð af hneykslismálum koma upp á yfirborðið og gömlu kerfin halda áfram að … Read More
Bandarískir kjósendur sífellt súrari yfir Úkraínustríðinu – segja það í sjálfheldu
Gústaf Skúlason skrifar: Bandarískir kjósendur líta í auknum mæli á að stríðið í Úkraínu sé komið í sjálfheldu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Rasmussen. Demókratar og vinstrimenn almennt hafa verið hlynntari þessum átökum en nokkru öðru stríði í seinni tíð. Að setja fána Úkraínu á reikning sinn er algengt meðal vinstrimanna á Twitter/X. En eftir að Bandaríkin hafa dælt milljörðum dollara … Read More