Óeirðir í Þýskalandi: múgur múslímskra innflytjenda réðst á lögregluna

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Óeirðir og stjórnleysi breiddust aftur út á gamlárskvöld í Þýskalandi. Stórborgirnar urðu no-go-svæði fyrir konur, gyðinga og homma. Þjóðverjar forðast núna að mestu miðbæjarsvæði stórborganna á gamlárskvöld. 54 lögreglumenn særðust og 390 manns, aðallega innflytjendur á herskyldualdri, voru handteknir bara í Berlín. Lögreglan beitti vatnsbyssum í mörgum borgum. Á myndbandinu hér að neðan sést lögreglan undirbúa sig … Read More

50% fjölgun innflytjenda til Ítalíu undir hægri stjórn Meloni

frettinErlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fólksinnflutningur til Ítalíu jókst árið 2023 um 50% miðað við árið áður að sögn ANSA. Giorgia Meloni – sem í sumu fjölmiðlum er lýst sem „eftirstríðsfasista“ – gekk til kosninga á málefninu að stöðva innflytjendur. Hún tók við embætti forsætisráðherra Ítalíu í lok október 2022. Útkoman fyrir ár 2023 er núna komin, þegar 2024 hefst. Það er … Read More

Hvort er Ragnar Kjartansson á réttunni eða röngunni?

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Heimildamyndin Soviet Barbara á RÚV annan í jólum um listsýningu Ragnars Kjartanssonar Santa Barbara í Moskvu er áhugaverð fyrir margra hluta sakir. Stórbrotið að sjá okkar fremsta listamann Ragnar Kjartansson, einn fremsta listamann Vesturlanda í höfuðborg Rússlands með sýningu á tímamótum í mannkynsögunni þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. „Ég kem mér í situationir þar sem móralinn … Read More