Jarðskjálfti af stærðinni 4,8 reið yfir New York borg nú fyrir stundu. Notendur samfélagsmiðla hafa deilt færslum um jarðskjálftann sem fannst einnig í New Jersey, Virginíu og Philadelphia. Megyn Kelly skrifaði á X-inu að skjálftinn hefði fundist í Connecticut. Did we just have an earthquake? (In CT) — Megyn Kelly (@megynkelly) April 5, 2024 Síðast varð verulegur jarðskjálfti í New … Read More
Frelsi, forseti og óreiða
Páll Vilhjálmsson skrifar: Frelsi er lykilhugmynd í menningunni. Við viljum, í nafni einstaklingsfrelsis, lifa lífi okkar á þann hátt sem við kjósum án óviðkomandi afskipta. Að því sögðu búum við í samfélagi og beygjum okkur undir sameiginlegar reglur til að samskipti séu friðsamleg og mannlífið gangi sæmilega greiðlega fyrir sig. Án umferðareglna, svo dæmi sé tekið, er hætt við að samgöngur yrði ógreiðari, að … Read More
Fréttatilkynning: Leigumarkaðurinn og húsnæðisliður vísitölunnar
Í tíð þessarar ríkisstjórnar hefur sífellt hallað undan fæti hjá heimilum landsins. Leigumarkaðurinn og húsnæðisliður vísitölunnar Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vill lýsa yfir fullum stuðningi við baráttu Samtaka leigjenda. Ástandið á leigumarkaðnum er vægast sagt hræðilegt. Það er ekki of djúpt í árina tekið að segja að hann einkennist af stjórnleysi, kerfisbundinni fjárkúgun og misbeitingu á varnarlausum leigjendum, sem einhversstaðar þurfa … Read More