Ástþór Magnússon skrifar: Fjölmiðlar deila og drottna yfir þjóðinni. Forsetakosningar á Íslandi hafa löngum minnt á rússneskar kosningar að því leiti hvernig ríkisfjölmiðlarnir eru endurtekið misnotaðir í þágu einstakra framboða. Spilað á þjóðina með ómarktækum könnunum Umfjöllun RÚV um heimagerðar og ómarktækar kannanir kostaðar af einstökum framboðum þar sem niðurstöðu eru skekktar með því að taka tölfræði úr samhengi hefur … Read More
Bjarni tekur við forsætisráðuneytinu
Þingflokkar Sjálfstæðisflokksins, VG og Framsóknarflokksins hafa samþykkt tillögu um áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður forsætisráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, verður fjármálaráðherra. Innviðaráðuneytið, þar sem hann sat áður, kemur í hlut Vinstri grænna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir verður utanríkisráðherra, eftir stutta viðkomu í fjármálaráðuneytinu. Þetta kom fram í máli Bjarna á blaðamannafundi formanna ríkisstjórnarflokkanna þriggja í Hörpu rétt … Read More
Þórður Snær og Aðalsteinn játa aðild að málum Páls skipstjóra
Páll Vilhjálmsson skrifar: Páll skipstjóri Steingrímsson skrifaði Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra tölvupóst sumarið 2022. Krafa skipstjórans var að undirmenn Stefáns, fréttamenn RÚV, létu barnsmóður og fyrrum eiginkonu sína í friði. Konan glímir við alvarleg veikindi og má illa við yfirgangi blaðamanna, sem m.a. tóku af konunni einkasíma hennar. Tölvupóstinn skrifaði skipstjórinn til Stefáns, sem sagt, en sendi afrit á Þórð Snæ … Read More