Páll Vilhjálmsson skrifar: Lasse Skytt, danskur blaðamaður búsettur á Íslandi, er í skotlínunni síðustu vikur fyrir falsfréttamennsku. Fyrstu fréttir í dönskum fjölmiðlum um falsfréttir Skytt birtust fyrir hálfum öðrum mánuði. En fyrir ári afhjúpaði Páll skipstjóri Steingrímsson Lasse Skytt sem falsfréttamann í íslensku fréttamáli – og fékk afsökunarbeiðni frá norsku útgáfunni Aftenposten-Innsikt. Skipstjórinn ruddi brautina í stærsta fjölmiðlahneyksli Norðurlanda seinni ára. Þórður Snær … Read More
Mikil hátíðahöld í Svíþjóð þegar múslímir halda upp á Eid al-fitr
Ramadan sem er föstumánuður múslíma lauk nýverið og þá halda múslímir það sérstaklega hátíðlega með hátíðinni Eid al-fitr. Hér að neðan eru myndbönd frá Eid al-fitr hátíð múslíma í Malmö sem flykktust í þúsunda tali til að tilbiðja hinn mikla Allah: Verslunarkeðjan Ica hyllir Eid hátíðina Verslunarkeðjan Ica hélt upp á Eid með ýmsum hætti: Ica í Gävle … Read More
Franskir fullveldissinnar í mikilli forystu fyrir ESB-kosningarnar
Þegar tveir mánuðir eru til kosninga til ES-þingsins, þá líta evrópskir fullveldissinnar út fyrir að ná stórauknu fylgi og styrkja völd sín á ESB-þinginu. Í Frakklandi er Rassemblement National (Þjóðabandalagið) leiðandi í skoðanakönnunum. Rassemblement National hét áður Þjóðfylkingin. Hún er ekki lengur undir forystu Marine Le Pen, þótt hún sé enn í flokknum. Árið 2021 kaus Le Pen að yfirgefa … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2