Borgarráð New York opnaði fimmtudagsfund sinn með ákalli til Allah, hins æðsta guðs íslams (sjá myndskeið að neðan). Abdoulazakou Traore, æðstiprestur frá „Darou Salam Islamic Community Inc.“ leiddi borgarráðið í bæn, sem byrjaði á arabískum upplestri sem fylgt var eftir með enskri þýðingu. Í bæninni var lotningu lýst á Allah sem „Drottni alheims“ og leitað til Allah um andlega leiðsögn … Read More