Brengluð þjóðfélagsumræða undir stjórn Ríkisútvarps sumra landsmanna hefur stofnað lífi og heilsu barna í hættu

frettinErlent, Fjölmiðlar, Íris Erlingsdóttir, KynjamálLeave a Comment

Írís Erlingsdóttir skrifar: Charles Walsham, fréttamaður BBC, 12 apríl, 2024: Nýútkomin skýrsla í Bretlandi sýnir að undir pressu frá róttækum „trans” aðgerðasinnum hafa bresk heilbrigðisyfirvöld leyft að setja börn á færibandi í svokallaðar „trans” meðferðir. Þetta er hluti af grein úr breska tímaritinu The Spectator Hvernig tilfinning er að uppgötva að þú ert hluti af samtökum sem hafa sett svokölluð … Read More

Þöggunarmálssókn Aðalsteins

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Varaformaður Blaðamannafélags Íslands og blaðamaður á Heimildinni, Aðalsteinn Kjartansson, fékk í gær tilfallandi bloggara dæmdan í héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða sér tæpar 2 milljónir króna í miskabætur og málskostnað. Þá voru ummæli dæmd ómerk. Aðalsteinn er sakborningur í yfirstandandi lögreglurannsókn á byrlunar- og símastuldsmálinu. Fimm blaðamenn eru sakborningar, enn sem komið er. Auk Aðalsteins hafa tveir … Read More

Skólinn getur orðið vígvöllur um kynjapólitík

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir tveimur árum setti þáverandi menntamálaráðherra Dana Pernille Rosenkrantz-Theil (S) saman hóp fræðimanna til að fjalla um mikilvægi kyns, náms og þróun í dagvistunartilboði, grunn- og framhaldsskólamenntun. Nú er hópurinn tilbúinn með 21 tillögu um hvernig strákarnir eiga að ná stelpunum segir Kåre Fog. Meðal annars má sjá þessar tillögur: Að ákvæði um grunnskóla verði breytt … Read More