Íran með vopnaviðbúnað til hefndarárásar á Ísrael

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Flugskeytin frá Hizbollah í Líbanon dundu á norðurhluta Ísraels í gærkvöldi (sjá myndband að neðan). Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig og skutu mörg skeytin niður og réðust einnig á herstöðvar Hizbollah. Mikil spenna ríkir á svæðinu eftir að Íranir sögðust ætla að ráðast á Ísrael sem hefndaraðgerð fyrir árás á konsúlat Írans í Damskus 1. apríl. Þrír hershöfðingjar og fjórir aðrir … Read More

Mikil reiði í Svíþjóð vegna morðsins á Mikael Janicki

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Innflytjendamál1 Comment

Eftir hið hrottalega morð í Skärholmen hafa stjórnmálamenn í Svíþjóð keppt hver við annan í kröftugum yfirlýsingum í fjölmiðlum. Nokkrir þeirra fóru meira að segja í pílagrímsför á morðstaðinn til að sýna sig. Íbúarnir á svæðinu kippa ser ekki upp við slíkar sýningar á stjórnmálamönnum og segja, að ekkert sé lengur takandi mark á orðum þeirra. Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrataflokksins, … Read More

Draugaborgin New York: Aldrei jafn mikið af tómu skrifstofuhúsnæði

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

New York borg á við alvarleg og vaxandi vandamál að etja með mikið af tómu skrifstofuhúsnæði. Vaxandi glæpafaraldur, háir skattar og geðveikislegar reglur Covid-19 fyrir nokkrum árum, hafa stökkt fólki á flótta frá borginni í ríkum mæli. Þegar borgaryfirvöld hófu síðan aðför að Donald Trump, þá ákváðu mörg fyrirtæki að yfirgefa borgina til að lenda ekki í sams konar árásum. … Read More