Nató-ríkin hafa hernaðarráðgjafa í sendiráðum sínum í Úkraínu. Það sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nató í viðtali við MSNBC á sunnudag. Aðildarríki Nató hafa starfsmenn hersins í sendiráðum sínum í Úkraínu sem eru ráðgjafar. Stoltenberg, yfirmaður Nató, sagði þetta í umræðu um nýjan nýjan risastóran stuðningspakka upp á 61 milljarð dollara fyrir Úkraínu. Bandaríkin íhuga að senda fleiri „ráðgjafa“ til Úkraínu … Read More
Orbán: Kjósið burtu stríðsæsingamennina í ESB – þá verður friður í Úkraínu
Ef kjósendur fjarlægja stríðsóða stjórnmálamenn Evrópusambandsins og Bandaríkjanna, þá mun stríðinu í Úkraínu ljúka. Það segir Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands. Vesturlönd halda áfram að ausa vopnum og peningum í Úkraínu, þó það skipti kannski ekki miklu máli á vígvellinum. Það er á valdi kjósenda að fjarlægja stríðsstjórnmálamennina, segir Viktor Orbán. Í júní verða kosningar til ESB-þingsins og í nóvember eru … Read More
Þannig mun Danmörk refsa bændum sínum í nafni loftslagsins
Þrátt fyrir að bændamótmæli hafi verið haldin víða um Evrópu undanfarin misseri, þá kjósa Danir að hunsa vilja fólksins. Núna gæti Danmörk orðið fyrsta landið í heimi til að leggja „loftslagsskatt“ á landbúnaðinn. Samkvæmt dósent í hagfræði gæti það orði vegvísir fyrir Evrópusambandið. Bændur í Evrópu hafa um langt skeið mótmælt skorti á haldbærum forsendum fyrir rekstri bændabýla. Benda þeir … Read More