40 lönd vilja ganga með í BRICS

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent1 Comment

Að sögn Grigory Karasin, formanns alþjóðanefndar Sambandsráðs Rússlands, hafa meira en 40 lönd lýst yfir áhuga á að taka þátt í alþjóðlegri efnahagssamvinnu BRICS-ríkjanna (Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Ameríka).  Samkvæmt Tass sagði hann eftir fund þingnefnda BRICS-ríkjanna um alþjóðamál í Moskvu: „Meira en 40 lönd vilja slást í hópinn og löndum fjölgar áfram í þeim hópi í hverjum mánuði. … Read More

Afdráttarlaus viðvörun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins til ríkisstjórnar Bidens

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent1 Comment

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, AGS,  beindi skarpri viðvörun til Bandaríkjastjórnar í síðustu viku og sagði útgjöld Biden stjórnarinnar „farnar úr böndunum miðað við það sem krefst til að viðhalda stöðugleika í ríkisfjármálum til lengri tíma.“ Eitthvað mun gefa sig Samkvæmt New York Post, þá varaði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem vinnur gegn fjármálakreppu í heiminum, við því að sístækkandi ríkisskuldir í Bandaríkjunum feli í sér langtímaáhættu fyrir … Read More