Jón Magnússon skrifar: Einræðisríki George Orwell, „1984“ kom á pólitísku nýmáli til auðvelda alræðisstjórnina, allir töluðu með sama hætti og aðeins þeir útvöldu vissu hvað um væri að ræða. Í gær var Kastljósþáttur um „skautun“ í samfélaginu. Þó orðið sé gamalt þá er það nú notað sem hluti af pólitísku nýmáli þýðing á enska orðinu „polarisation“ Á nýliðnu flokksþingi Framsóknar … Read More
Rwanda-lausnin lögfest
Björn Bjarnason skrifar: Breska stjórnin telur að lögfestingin og flugið með hælisleitendur til Rwanda verði til þess að fæla fólk frá að fara í hættulega sjóferð á alls kyns bátskænum frá Frakklandi til Bretlands. Niðurstaða fékkst loks á breska þinginu að kvöldi mánudagsins 22. apríl um efni laga sem heimilar ríkisstjórninni að senda hælisleitendur til Rwanda í Afríku á meðan … Read More
Vanbúin vísindi og rassskelltir blaðamenn
Geir Ágústsson skrifar: Ég las með bros á vör leiðara í Morgunblaðinu í dag sem var hvort í senn beittur og jarðbundinn. Hann fjallaði um loftslagsvísindin. Ég ætla ekki að endurbirta þennan leiðara því hann er jafnvel í sjálfu sér ástæða til að borga Morgunblaðinu fyrir aðgang að blaði dagsins en tek nokkrar tilvitnanir. Það snúnasta við loftslagsvísindin er að það vantar … Read More