Strumpahneykslið fer fyrir dómstól í Þýskalandi

Gústaf SkúlasonErlent, Ritskoðun1 Comment

Þú hefur kannski heyrt um þýsku „Strumpastelpuna“ sem Fréttin.is greindi nýlega frá. Hin 16 ára gamla Loretta hafði birt TikTok myndband þar sem hún vísaði til hægri flokks AfD í Þýskalandi. Litur flokksins er af tilviljun líkur bláum lit Strumpanna, svo hún líkti vaxandi vinsældum flokksins Valkosti fyrir Þýskaland við vinsældir Strumpanna með því að sýna blátt kort af Þýskalandi … Read More

Demókratar vilja að Trump verði „drepinn”

Gústaf SkúlasonErlent, TrumpLeave a Comment

Í nýlegu viðtali við Alex Jones sagði þingkona repúblikana, Marjorie Taylor Greene, að demókratar „vilja að Trump verði drepinn.“ Marjorie Taylor Greene sagði: „Trump er ekki ósigrandi; hann er karlmaður, hann berst eins hart og hægt er og hann leggur allt sem hann á undir til að reyna að vinna kosningarnar.“ Greene hélt áfram: “Þið verðið að muna, að hann … Read More

Bandaríkin íhuga að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Nató-ríkin hafa hernaðarráðgjafa í sendiráðum sínum í Úkraínu. Það sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nató í viðtali við MSNBC á sunnudag. Aðildarríki Nató hafa starfsmenn hersins í sendiráðum sínum í Úkraínu sem eru ráðgjafar. Stoltenberg, yfirmaður Nató, sagði þetta í umræðu um nýjan nýjan risastóran stuðningspakka upp á 61 milljarð dollara fyrir Úkraínu. Bandaríkin íhuga að senda fleiri „ráðgjafa” til Úkraínu … Read More