Glæpamenn geta nýtt sér lög um kynleiðréttingu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TransmálLeave a Comment

Hin svo kölluðu kynvitundarlög sem sænska þingið samþykkti í vikunni getur gagnast glæpamönnum og hryðjuverkamönnum. Umsagnaraðilar eins og sænska bankasambandið, glæpavarnaráðið  og gjaldheimtan vöruðu öll við því í umsögnum sínum tveimur árum áður en lögin voru samþykkt. Þrjár kennitölur Ástæðan er sú að þeir sem sækja um lagaleg kynjaskipti nýja kennitölu fyrir nýja kynið. Ef þeir skipta síðan aftur yfir … Read More

SLAPP-málssókn Heimildar gegn bloggara

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Heimildin, af öllum miðlum, birti frétt um að þöggunarmálssóknir séu tilræði gegn lýðræði og tjáningarfrelsi. Á útlensku heita slíkar málssóknir SLAPP, segir Heimildin, og útskýrir nánar: til að mynda málsóknir sem notaðar eru gegn fjölmiðlum og öðrum „varðhundum almennings“ með þeim ásetningi að koma í veg fyrir eða hamla frjálsri umfjöllun um mál sem varða almannahag. Heimildin … Read More

Hvernig verður landið sem barnabörnin þín eiga að erfa?

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TrúmálLeave a Comment

Margir fullorðnir tala stundum um heiminn eins og þeir vilja að hann verði, þegar þeir skilja eftir handa börnum sínum. Þennan tíma beinir pólitíski rétttrúnaðurinn öllum krafti sínum að loftslaginu. Allir eru þó ekki flæktir í þétt riðið net rétttrúnaðarins. Til dæmis Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sem beinir kastljósinu að öðru máli. Hvernig breytist Evrópa vegna allra innflytjenda? Á ráðstefnu … Read More