Páll Vilhjálmsson skrifar: Í fyrstu viku mánaðarins fékk lögreglan í Skotlandi á áttunda þúsund haturskærur að leysa úr. Þann 1. apríl tóku ný lög gildi þar í landi sem banna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa s.s. aldraðra, öryrkja, trúarsafnaða, trans-fólks og einstaklinga með óhefðbundna kynhneigð. Lögin ala á innbyggðri samkeppni minnihlutahópa, hver sé sá ofsóttasti. Ef aldraðir hafa vinninginn … Read More
Nýjar ásakanir um spillingu Ursulu von der Leyen
Þekkt er að Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, er undir rannsókn vegna meintrar spillingu í tengslum við kaup ESB á bóluefnum frá lyfjarisanum Pfizer. Núna bætast við frekari ásakanir um misnotkun valds með því að veita flokksbróður feita stöðu. Æðstu saksóknarar í Evrópu hafa áður hafið rannsóknir á ásökunum um glæpi í tengslum við bóluefnaviðræður Ursula von der … Read More
83% Svía vilja hafa reiðufé áfram
Ný könnun sýnir að fleiri en átta af hverjum tíu Svíum, 83%, vilja að reiðufé verði áfram til staðar í framtíðinni. Hefur hlutfall þeirra sem hafna einokun rafrænnar myntar aldrei verið hærra. Verian (áður Sifo) hefur spurt Svía á hverju ári síðan 2018, hvort þeir vilji að reiðufé verði áfram möguleg leið til greiðslu í framtíðinni eða hvort þeir vilji … Read More