Hollenska Eurovision framlag söngvarans Joost Klein, er til skoðunnar hjá skipuleggjendum keppninnar vegna óútskýrðs „atviks“ – og mun hann ekki æfa aftur fyrr en málið hefur verið rannsakað að fullu. Hollenski söngvarinn missti af næstsíðustu æfingu keppninnar í Malmö í Svíþjóð í dag, þar sem hann átti að flytja lag sitt Europapa, rétt á undan Ísraelsku söngkonuni Eden Golan, sem … Read More
Tugir þúsunda Pólverja mótmæla „grænu eitri“ Evrópusambandsins
Stefna ESB mætir aukinni andspyrnu í aðildarríkjunum. Í dag föstudag söfnuðust tugir þúsunda Pólverjar til að mótmæla brjálæðislegri loftslagsstefnu ESB. Í fararbroddi mótmælanna voru fullveldissinnaðir stjórnmálamenn. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í pólsku höfuðborginni Varsjá til að mótmæla ofríki ESB. Mótmælendur snérust sérstaklega gegn loftslagsstefnu ESB sem gefið var nafnið „græna eitrið.“ Samkvæmt Reuters þá hafa bændur sérstaklega orðið illa úti … Read More
Þarna fara ekki alveg saman hljóð og mynd
Kristín Þormar skrifar: Ég var að hlusta á viðtal við Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda þar sem hún sagði aðspurð að hún sé ekki tengd World Economic Forum (WEF) nema á þann hátt að hún hafi tekið þátt í hliðarfundum þeirra fyrir hönd B Team til þess að kalla eftir meiri ábyrgð WEF í viðskiptum, enda sitji þar ákveðin elíta sem eigi að geta … Read More