Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Undur og stórmerki hafa gerst. Fyrirtæki í Danaveldi sjá ljósið. Þau hafa nú hvert af öðru hætt stuðningi sínum við gleðigönguna í Kaupmannahöfn. Fyrirtækin eru Mærsk, Novo Nordisk, DFDS (sér um ferjurekstur)og Nykredit. Nú síðast slóst TV 2 í hóp þessara fyrirtækja. Án fyrirtækja verður gleðigangan ekki eins mikil um sig. Hér er um styrktaraðila sem … Read More
Viðtal við Hall Hallsson vegna lögregluheimsóknar út af fósturvísamálinu
Fréttin.is hafði samband við Hall Hallsson sem veitti góðfúslegt leyfi fyrir viðtal. Rétt í þann mund sem upptakan átti að hefjast bönkuðu verðir laganna á heimilisdyr Halls á Akureyri. Hallur segir: „Lögreglan var nú bara í dyragættinni hérna áðan, það er að segja lögreglumenn héðan frá Akureyri. Þeir voru að boða mig í næstu viku til yfirheyrslu hér á Akureyri … Read More
Ef ESB fær að ráða: Skólpi breytt í drykkjarvatn
Neysluvatn fæst í dag úr grunnvatni, vötnum og lækjum en á þurrum sumrin er hætta á að uppsprettur minnki vegna þurrka. Maria Takman hefur nýlega doktórerað hjá háskólanum í Lundi í listinni að breyta skólpi í drykkjarvatn. Von er á nýrri skipun frá ESB bráðlega í sama máli: Endurvinna það sem kemur úr klósettum manna svo hægt sé að skipa … Read More