Harari: Mannréttindi og þjóðir eru „skáldskapur“

Gústaf SkúlasonErlent, Fasismi, WEF6 Comments

„Mannréttindi“ sem svo margir vestrænir stjórnmálamenn hafa verið að pæla í lengi, eru í raun ekki til heldur bara tilbúin skáldsaga. Það sama gildir um þjóðir, sagði ísraelski prófessorinn Yuval Harari í TedxTalks fyrir 9 árum síðan (sjá YouTube að neðan). Það er vert að rifja upp þessa kenningu prófessors Harari í dag. Hann er helsti hugmyndafræðingur glóbalismans og boðberi … Read More