Í fleiri vestrænum ríkjum grípa stjórnvöld og stjórnmálamenn til víðtækra aðgerða til að ritskoða hvers kyns gagnrýnisraddir. Núna er komin lagatillaga í Kanada sem eru alvarlegt högg á tjáningarfrelsið, verði hún samþykkt. Tjáningarfrelsinu er alvarlega ógnað í Kanada. Sagt er að tilgangur lagafrumvarpsins „Online Harms Bill C-63″ sé að berjast gegn „hatursglæpum,“ misnotkun og ofbeldi gegn börnum sem og efni … Read More