71% af íbúum Evrópusambandsríkja segja ESB hafa tekið á móti of mörgum innflytjendum

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, InnflytjendamálLeave a Comment

71 prósent aðspurðra Evrópubúa telja að land þeirra hafi tekið á móti of mörgum innflytjendum. Þetta kemur skýrt fram í nýrri könnun sem enn og aftur staðfestir að fjöldi innflytjenda hafi hvorki haft né nýtur stuðnings meðal almennings. Hinn hömlulausi innflutningur er hluti af stærri áætlun sem engin lýðræðisleg ákvörðun hefur verið tekin um. Evrópubúar verða sífellt neikvæðari gagnvart hömlulausan … Read More

Gazaleg mótmæli við Eurovision

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Eurovision er lokið í þetta sinn. Malmö og íbúar borgarinnar geta aftur andað léttar og sinnt hversdagslegum störfum. Líklega verður Eurovision í ár frekar minnst vegna mótmæla og deilna vegna þátttöku Ísrael en frammistöðu tónlistarfólksins. Þegar úrslitakeppnin fór fram á laugardag efndu vinstri hópar hliðhollir Palestínumönnum og Hamas til mótmæla gegn þátttöku Ísraela í Eurovision. Að sögn lögreglu tóku um 6.000-8.000 … Read More