Jón Magnússon skrifar: Í vikunni tókst Geert Wilders að mynda nýja ríkisstjórn í Hollandi. Ríkisstjórn sem ætlar sér að taka á hælisleitendamálunum af alvöru og hafnar stefnu Evrópusambandsins(ES) í málinu. Hægt er að óska Geert Wilders til hamingju með þennan persónulega og málefnalega sigur. Hollendingar hafa mátt horfa upp á að stjórnmálaelítan lét reka á reiðanum í hælisleitendamálum með hræðilegum … Read More
Borgarstjórn Gautaborgar ætlar að sniðganga vörur frá Ísrael
Rauðgræna borgarstjórn Gautaborgar vill, að borgin hætti að kaupa vörur frá Ísrael og öðrum „hernámsveldum“ segir í frétt sænska sjónvarpsins SVT. Tillagan felur í sér hertar innkaupareglur borgarinnar og miðar að því að forðast eins og kostur er vörur frá löndum sem að mati borgarstjórnar hernema önnur ríki. Auk Ísraels eru lönd eins og Marokkó og Rússland einnig nefnd sem „hernámsveldi.“ … Read More
Pútín ógnar ekki Íslandi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í Úkraínu er stríð sem kemur Íslandi ekki við. Á leiðtogafundi Nató í Búkarest árið 2008, já, fyrir 16 árum, var tilkynnt að Georgíu og Úkraínu yrði brátt boðin aðild að hernaðarbandalaginu. Í framhaldi varð eitt smástríð, í Georgíu, og annað langvinnt í Úkraínu. Ástæða átakanna er að Rússum þótti þjóðaröryggi sínu ógnað með væntanlegri inngöngu tveggja ríkja, … Read More