Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, hefur rétt til að áfrýja framsali sínu til Bandaríkjanna, að því er hæstiréttur í London komst að í morgun. Assange er eftirlýstur í Bandaríkjunum vegna ákæru um njósnir og á yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi. Ákærurnar tengjast því að WikiLeaks birti hundruð þúsunda trúnaðarskjala hersins um stríðið í Afganistan og Írak. Í mars … Read More
Þú hljómar eins og Hitler
Jón Magnússon skrifar: Rökþrota einstaklingur og þeir sem vilja gera lítið úr öðrum, bregðast stundum við til að ljúka umræðunni, með því að segja „þú hljómar eins og Hitler“. Af sjálfu leiðir að við slíkan mann er ekki hægt að ræða eða treysta honum til góðra verka. Þó ummælin séu röng og eigi engan rétt á sér eru þau sett … Read More
Sænska ríkisútvarpið hjálpar Svíum að taka upp íslamska trú
Menntunarútvarpið „Utbildningsradion, UR,“ sem er hluti af ríkissamsteypu sjónvarps og útvarps í Svíþjóð, gerir þátt um Svía sem snúa sér til íslamskrar trúar. UR leitar á samfélagsmiðlum eftir þeim sem hafa gefið sig íslam á hönd til að segja öðrum frá trúskiptum sínum og „svara spurningum hlustenda“ sem vilja gangast íslam á hönd. UR kallar eftir eftir fólki á TikTok … Read More