Hvað skuldar þú ríkinu?

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ríkisskattstjóri heldur úti tímariti. Það heitir Tíundin og vísar til fyrstu skattheimtu Íslandssögunnar þegar tíund af sérhverjum tekjum eða ákveðinni eignamyndun átti að renna til kirkjunnar. Með réttu ætti þetta tímarit í dag að heita Helmingurinn, en það er önnur saga. Skattkerfið er óendanlega flókið og þökk sé tæknivæðingu og sjálfvirkni er hægt að bæta í það flækjustigum. Hið opinbera … Read More

Ný rannsókn sýnir að D3-vítamín gæti hjálpað til við að lækna eða koma í veg fyrir hjarta- og æðaskemmdir

frettinErlent, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Rannsóknin var gerð af vísindamönnum við háskólann í Ohio sem sýnir að D3-vítamín gæti hjálpað til við að laga skemmdir á hjarta- og æðakerfi. ,,ATHENS, Ohio (29. janúar 2018) 30/1/2018 International Μagazine NANOMEDICINE“  Í rannsókninni kom fram að D3-vítamín, sem líkaminn framleiðir náttúrulega þegar húðin nýtur sólar, getur komið í veg fyrir skemmdir á hjarta- og æðakerfi af völdum ýmissa … Read More

Fjöldamorð fá viðurkenningu – vestrið klofnar

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Norðmenn verðlauna fjöldamorð Hamas 7. október með viðurkenningu á sjálfstæði Palestínu. Hamas stjórnar Gasa en hinn hluti Palestínu, vesturbakkinn, er undir stjórn Fatha-samtakanna. Palestínuríkin eru tvö, aðskilin landfræðilega og með tvenn stjórnvöld. Norska stjórnkerfið þekkir mætavel átakasögu Ísraela og Palestínuaraba. Á tíunda áratug síðustu aldar voru fundir í Osló, höfuðborg Noregs, um tveggja ríkja lausn. Tilraunin bjó til … Read More