Brussel og Washington undirbúa allsherjar stríð

Gústaf SkúlasonErlent, NATÓ, Úkraínustríðið1 Comment

Samkvæmt „About Hungary“ segir Viktor Orbán forsætisráðherra Ungverjalands í viðtali við Kossuth Radio, að valdaelítan í Brussel sé að undirbúa Evrópu fyrir stríð. Þar sem Úkraína er að tapa stríðinu við Rússland, þá telja sumir það aðeins tímaspursmál hvenær Úkraínustríðið breytist allsherjarstyrjöld. Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen varaði nýlega við því að valdaelítan í Evrópu hafi ákveðið að hefja stríð við Rússland. … Read More

Svindlað var á Íslendingum með 97% marklausum PCR–prófum

Gústaf SkúlasonCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Vert er að rifja upp, að þegar Covid faraldurinn gekk yfir, þá keypti ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að minnsta kosti milljón PCR-pinna, sennilega miklu fleiri, því margir fóru yfir 50 sinnum í sýnatöku og einnig þurftu þeir sem ferðuðust á milli landa að fara reglulega í sýnatöku. Um skeið var Covid nær eingöngu mælt með PCR sýnatöku á Íslandi. Miðað við … Read More

Álíka hættulegt að eiga heima í Malmö eins og í Bagdad, Teheran eða Karachi

Gústaf SkúlasonErlent, ÖryggismálLeave a Comment

Malmö er á lista yfir 100 hættulegustu borgir heims, segir í frétt Expressen. Hættulegasta borg heims er höfuðborg Venesúela, Caracas, sem hefur verið kölluð „mesta ofbeldisborg heims“ af Business Insider. Á eftir Caracas koma þrjár borgir í Suður-Afríku – Pretoríu, Durban og Jóhannesarborg. Því næst borgirnar Port Moresby, Papua Nýju Guineu, San Pedro Sula, Honduras, Rio de Janeiro, Brasilíu, Port … Read More