Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fv.dómari, segir að Katrín Jakobsdóttir villi á sér heimildir í framboði sínu til forseta Íslands. Hann segir hana bera fulla ábyrgð á verkum þeirrar ríkisstjórnar sem hún stýrði og þá kannski sérstaklega eigin verkum og ráðherranna úr hennar eigin flokki. Jón Steinar nefnir nokkur atriði í pistli sem hann skrifar á facebook og hægt að lesa … Read More
Facebook í lið með þöggurum fósturvísamálsins
Einhverjir toga í spottann varðandi birtingar frá Fréttin punktur is á Facebook. Fyrst byrjaði Facebook að loka á birtingar á greinum um fósturvísamálið frá Halli Hallssyni blaðamanni Fréttarinnar á FB-síðu Fréttarinnar. Næst lokuðu þeir á að ég geti deilt greinum miðilsins á Facebook. Eflaust vegna nýlegs viðtals við hjónin Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnars Árnasonar í fósturvísamálinu. Engar skýringar eru gefnar … Read More
Í betri stofunni með Þórhildi Sunnu
Í Kastljósi fjallaði pírínan Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins um ofsóknir bandarískra stjórnvalda gegn blaðamanninum Julian Assange. Hún heimsótti Assange í Belmarsh fangelsi í Lundúnum á dögunum. Assange er sakaður um njósnir fyrir að afhjúpa bandaríska stríðsglæpi. Assange stundaði blaðamennsku af fádæma hugrekki. Um þetta erum við flest sammála og tökum til varna fyrir Assange. „Það er auðvitað verulegt … Read More