Elon Musk gæti orðið ráðgjafi næstu Bandaríkjastjórnar

Gústaf SkúlasonErlent, TrumpLeave a Comment

Elon Musk, eigandi X og stofnandi Tesla, hefur hefur orðið þekktur sem baráttumaður fyrir tjáningarfrelsi andspænis pólitískri rétthugsun. Nú er rætt um, að hann fái stöðu í bandarísku ríkisstjórninni, ef Donald Trump vinnur forsetakosningarnar í haust. Eftir að hann keypti Twitter (og breytti nafni þess í X) hefur Elon Musk, ríkasti maður heims, tekið skýra afstöðu gegn ritskoðun og pólitískri … Read More

ESB vill koma á herkvaðningu til að senda unga menn í sláturhús Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Að sögn Péter Szijjartó, utanríkisráðherra Ungverjalands, mun ESB reyna að tryggja að herskylda verði tekin upp í fleiri aðildarríkjum svo hægt sé að senda ungt fólk á vígvöllinn í hinu vonlausa Úkraínustríði. Gríðarlegt tap Úkraínu og erfiðleikar við að virkja eigin íbúa til hermennsku, þýðir að ESB snýr sér í auknum mæli að því að treysta á herskyldu ungra Evrópubúa … Read More