Ritskoðunarlög aldarinnar – má refsa fyrir allt sem hefur verið skrifað

Gústaf SkúlasonErlent, Fasismi, Ritskoðun1 Comment

Í fleiri vestrænum ríkjum grípa stjórnvöld og stjórnmálamenn til víðtækra aðgerða til að ritskoða hvers kyns gagnrýnisraddir. Núna er komin lagatillaga í Kanada sem eru alvarlegt högg á tjáningarfrelsið, verði hún samþykkt. Tjáningarfrelsinu er alvarlega ógnað í Kanada. Sagt er að tilgangur lagafrumvarpsins „Online Harms Bill C-63″ sé að berjast gegn „hatursglæpum,” misnotkun og ofbeldi gegn börnum sem og efni … Read More

Eurovision: Joost Klein tók ekki þátt í æfingu vegna „atviks“ sem verið er að rannsaka

frettinErlent, TónlistLeave a Comment

Hollenska Eurovision framlag söngvarans Joost Klein, er til skoðunnar hjá skipuleggjendum keppninnar vegna óútskýrðs „atviks“ – og mun hann ekki æfa aftur fyrr en málið hefur verið rannsakað að fullu. Hollenski söngvarinn missti af næstsíðustu æfingu keppninnar í Malmö í Svíþjóð í dag, þar sem hann átti að flytja lag sitt Europapa, rétt á undan Ísraelsku söngkonuni Eden Golan, sem … Read More

Tugir þúsunda Pólverja mótmæla „grænu eitri” Evrópusambandsins

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, LoftslagsmálLeave a Comment

Stefna ESB mætir aukinni andspyrnu í aðildarríkjunum. Í dag föstudag söfnuðust tugir þúsunda Pólverjar til að mótmæla brjálæðislegri loftslagsstefnu ESB. Í fararbroddi mótmælanna voru fullveldissinnaðir stjórnmálamenn. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í pólsku höfuðborginni Varsjá til að mótmæla ofríki ESB. Mótmælendur snérust sérstaklega gegn loftslagsstefnu ESB sem gefið var nafnið „græna eitrið.“ Samkvæmt Reuters þá hafa bændur sérstaklega orðið illa úti … Read More