Helga Þórisdóttir, Persónuvernd og fósturvísamálin

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Mesta furðuframboð til forseta Íslands er forstýru Persónuverndar, Helgu Þórisdóttur. Hún lýsti framboði 27. mars sl. til þess „…að vera þjónn fólks­ins í land­inu.“ Fólkið í landinu var hissa enda Helga óþekkt og hafði ekki verið á Facebók í níu ár að eigin sögn. Helga Þórisdóttir er einn helsti hliðvörður “fósturvísamálsins.“ Engu líkara er en að hún sé … Read More

Fyrirtæki segja skilið við hinsegin gönguna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Hinsegin málefniLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Undur og stórmerki hafa gerst. Fyrirtæki í Danaveldi sjá ljósið. Þau hafa nú hvert af öðru hætt stuðningi sínum við gleðigönguna í Kaupmannahöfn. Fyrirtækin eru Mærsk, Novo Nordisk, DFDS (sér um ferjurekstur)og Nykredit. Nú síðast slóst TV 2 í hóp þessara fyrirtækja. Án fyrirtækja verður gleðigangan ekki eins mikil um sig. Hér er um styrktaraðila sem … Read More

Viðtal við Hall Hallsson vegna lögregluheimsóknar út af fósturvísamálinu

Gústaf SkúlasonFrjósemi, Innlendar2 Comments

Fréttin.is hafði samband við Hall Hallsson sem veitti góðfúslegt leyfi fyrir viðtal. Rétt í þann mund sem upptakan átti að hefjast bönkuðu verðir laganna á heimilisdyr Halls á Akureyri. Hallur segir: „Lögreglan var nú bara í dyragættinni hérna áðan, það er að segja lögreglumenn héðan frá Akureyri. Þeir voru að boða mig í næstu viku til yfirheyrslu hér á Akureyri … Read More