Vesturlönd hafa þegar snúið sér að fasisma, þar sem stjórnmálamennirnir starfa núna að hagsmunagæslu stórfyrirtækja. Það segir ESB-þingkonan Christine Anderson í viðtali við The Highwire. Eins og í Covid-faraldrinum taka stjórnmálamenn hagsmuni stórfyrirtækja fram yfir skjólstæðinga sína. Christine Anderson segir: „Það er afar mikilvægt að fólk vakni og fari að skilja hvað er í gangi. Fólk spyr mig alltaf, hvernig … Read More
Þýsk stjórnmálakona dæmd fyrir „hvatningu til haturs“ fyrir að vitna í tölur um nauðganir innflytjenda
27 ára þýsk stjórnmálakona hefur verið dæmd fyrir að „hvetja til haturs“ fyrir að ræða tölfræði um nauðganir í Þýskalandi. Marie-Thérèse Kaiser, leiðtogi í flokknum Alternative for Germany (AFD), var sektuð og brotið fært í sakavottorð, fyrir að spyrja spurninga um óhóflegan fjölda innflytjenda frá Afganistan sem voru dæmdir fyrir kynferðisbrot. The European Conservative greinir frá. Héraðsdómstóllinn í Verden í … Read More
Dómsmáli gegn Trump frestað um óákveðinn tíma eftir að lögfræðingur viðurkennir að hafa átt við sönnunargögn
Dómarinn Aileen Cannon frestaði í dag réttarhöldum gegn Donald Trump um óákveðinn tíma, Jack Smith viðurkenndi að hafa átt við sönnunargögnin. Um var að ræða svokölluð leyniskjöl sem lögmaðurinn hugðist nota sem gögn í málinu. Málinu hafði áður verið frestað tímabundið til 9. maí, en nú hefur dómarinn frestað í annað sinn eins og áður segir um óákveðinn tíma, og gætu … Read More