Rýming stendur yfir þessa stundina í Grindavík, Orkuverinu í Svartsengi og Bláa Lóninu vegna yfirvofandi eldgoss. Þetta kemur fram hjá Úlfari Lúðvíkssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum. Kvikuhlaup er hafið í jörðu niðri undir Sundhnúkagígaröðinni. Líklegt er að eldgos hefjist í kjölfarið. Þá hefur ákafrar jarðskjálftavirkni orðið vart. Skjálftahrinan þykir kröftug en skjálftarnir eru í kringum 1 að stærð eða smærri og mælast á … Read More
Hæstaréttarlögmaður segir Katrínu Jakobs villa á sér heimildir
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fv.dómari, segir að Katrín Jakobsdóttir villi á sér heimildir í framboði sínu til forseta Íslands. Hann segir hana bera fulla ábyrgð á verkum þeirrar ríkisstjórnar sem hún stýrði og þá kannski sérstaklega eigin verkum og ráðherranna úr hennar eigin flokki. Jón Steinar nefnir nokkur atriði í pistli sem hann skrifar á facebook og hægt að lesa … Read More
Facebook í lið með þöggurum fósturvísamálsins
Einhverjir toga í spottann varðandi birtingar frá Fréttin punktur is á Facebook. Fyrst byrjaði Facebook að loka á birtingar á greinum um fósturvísamálið frá Halli Hallssyni blaðamanni Fréttarinnar á FB-síðu Fréttarinnar. Næst lokuðu þeir á að ég geti deilt greinum miðilsins á Facebook. Eflaust vegna nýlegs viðtals við hjónin Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnars Árnasonar í fósturvísamálinu. Engar skýringar eru gefnar … Read More