Rým­ing í Grinda­vík, Svartsengi og Bláa Lón­inu

frettinInnlentLeave a Comment

Rým­ing stendur yfir þessa stundina í Grinda­vík, Orku­ver­inu í Svartsengi og Bláa Lón­inu vegna yf­ir­vof­andi eld­goss. Þetta kemur fram hjá Úlfari Lúðvíks­syni, lög­reglu­stjóra á Suður­nesj­um. Kviku­hlaup er hafið í jörðu niðri und­ir Sund­hnúkagígaröðinni. Lík­legt er að eld­gos hefj­ist í kjöl­farið. Þá hefur ákafr­ar jarðskjálfta­virkni orðið vart. Skjálfta­hrin­an þykir kröft­ug en skjálft­arn­ir eru í kring­um 1 að stærð eða smærri og mæl­ast á … Read More

Hæstaréttarlögmaður segir Katrínu Jakobs villa á sér heimildir

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fv.dómari, segir að Katrín Jakobsdóttir villi á sér heimildir í framboði sínu til forseta Íslands. Hann segir hana bera fulla ábyrgð á verkum þeirrar ríkisstjórnar sem hún stýrði og þá kannski sérstaklega eigin verkum og ráðherranna úr hennar eigin flokki. Jón Steinar nefnir nokkur atriði í pistli sem hann skrifar á facebook og hægt að lesa … Read More

Facebook í lið með þöggurum fósturvísamálsins

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar2 Comments

Einhverjir toga í spottann varðandi birtingar frá Fréttin punktur is á Facebook. Fyrst byrjaði Facebook að loka á birtingar á greinum um fósturvísamálið frá Halli Hallssyni blaðamanni Fréttarinnar á FB-síðu Fréttarinnar. Næst lokuðu þeir á að ég geti deilt greinum miðilsins á Facebook. Eflaust vegna nýlegs viðtals við hjónin Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnars Árnasonar í fósturvísamálinu. Engar skýringar eru gefnar … Read More