Landkjörstórn tilkynnti niðurstöðu forsetakosninganna núna um hádegið í dag: „Það tilkynnist hér með skv. 107. gr. kosningalaga nr. 112/2021 að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 er svohljóðandi:“ Gild atkvæði: 214,318 Arnar Þór Jónsson 10,881 atkvæði, eða 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 atkvæði, eða 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 atkvæði, eða 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 atkvæði, eða … Read More
Vinsældir Trump jukust 6% við dóminn
Daily Mail í Bretlandi segir að vinsældir Donald Trump hafi aukist 6% við dóminn samkvæmt könnun JL Partners meðal líklegra kjósenda. Heimasíða fyrrverandi forseta hrundi undan álagi stuðningsmanna sem ólmir vildu styðja forsetaefni sitt fjárhagslega og söfnuðust 53 milljónir dollarar í kosningasjóð Trumps fyrsta sólarhringinn eftir dóminn. Trump lét sjá sig á hnefaleikakeppni og var gríðarlega fagnað er hann gekk … Read More
Ayaan Hirsi Ali: Evrópa er farin að líkjast því sem ég flúði frá
Hin 54 ára gamla Ayaan Hirsi Ali fæddist í Sómalíu og þurfti á uppvexti sínum að upplifa hvernig íslam kúgar konur. Á fullorðinsárum andmælir hún íslam. Hún hefur einnig lengi gagnrýnt undirlægjuhátt hins vestræna heims gagnvart íslam og þau áhrif sem það hefur á löndin, þar sem trúin breiðist út. Nú telur hún að svo langt sé gengið í Evrópu, … Read More