Evrópa til hægri – einkum ungir kjósendur

frettinErlent, Evrópusambandið, Kosningar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kosningar til Evrópuþings sýna sterka hægrisveiflu í ríkjum eins og Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki. Í íslensku samhengi eru Miðflokkar Evrópu sigurvegarar kosninganna; Sjálfstæðisflokkar álfunnar halda sínu; Samfylkingarflokkar tapa og Vinstrigræningjaflokkar gjalda afhroð. Í Frakklandi er kominn fram ný stjarna Þjóðfylkingarinnar, Jordan Bardella, sem kemur næstur Marínu Le Pen. Bardella gæti orðið næsti forsætisráðherra Frakklands. Marína hyggst einbeita sér … Read More

Hverju reiddust goðin þá?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mikið held ég að mér myndi finnast skemmtilegt að fá borgað fyrir að vera blaðamaður og að fá borgað fyrir að henda í nokkur orð um eitthvað sem ég les á erlendum síðum, þá aðallega BBC, CNN og álíka. Ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að vera leiðréttur, og væri ég leiðréttur ekki þrýst á … Read More

Krafan var að banna ferðir mínar í sjö póstnúmerum um aldur og ævi

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum krafðist yfir mér “ótímabundins nálgunarbanns”. Það átti að þagga mig sem persónu og blaðamann, banna ferðir í sex póstnúmerum í Reykjavík og einu póstnúmeri í Garðabæ; samtals sjö póstnúmerum meðan ég skrimti. Ég var sakaður um “umsáturs-einelti“ á hendur fimm hjónum vegna fósturvísamálsins. Ég var sakaður um umsátur í samtals sjö … Read More