Frosti hefur snúist til trúar og er þakklátur í dag

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Frosti Logason fjölmiðlamaður segir þakklæti vera lykilatriði í lífi sínu og að honum líði oft eins og yfir honum vaki lukkustjarna. Frosti, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, er þriggja barna faðir og ritstýrir tveimur fjölmiðlum samhliða föðurhlutverkinu, þannig að sjaldan er dauð stund. „Það er vægast sagt nóg að gera, verandi í nánast 200 prósent vinnu og … Read More

Úkraína og stríðin sex

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Ted Snider er samfélagsrýnir og friðarsinni sem hefur greint stríðið í Úkraínu sem „fjögur náskyld, en ólík, stríð sem háð eru þar í landi“. Snider er einnig höfundur greinarinnar Hver byrjaði í raun og veru stríðin í Úkraínu?. Stríðin fjögur eru að mati Snider: Stríðið í Úkraínu Stríðið milli Rússlands og Úkraínu Umboðsstríðið milli NATO og Rússlands Bein stríð milli Bandaríkjanna … Read More

Pentagon sett á hámarks viðbúnaðarstig þegar rússnesk herskip sigldu inn í Havana höfn

frettinErlentLeave a Comment

Pentagon er á hæsta viðbúnaðarstigi eftir að rússnesk herskip lögðu leið sína inn í höfn Kúbu. Rússneskur kjarnorkuknúinn kafbátur og freigáta rússneska sjóhersins fóru inn í höfn í Havana á Kúbu í gær. Bandarískir embættismenn hafa lýst því yfir að engin ógn stafi af herskipunum, en Pentagon er þó áfram með fullan viðbúnað. Rússnesku skipin lögðu leið sína til Kúbu … Read More