Mótmæli bænda lömuðu Brussel enn og aftur

Gústaf SkúlasonErlent, LandbúnaðurLeave a Comment

Á undanförnum mánuðum hafa evrópskir bændur látið heyra í sér á sögulegum mælikvarða. Tímabil mótmæla hefur skapað þrýsting á ríkisstjórnir ESB ríkja og Evrópusambandsins að víkja frá þeirri fásinnu, að húsdýr alin til matar, séu höfundar heimsendis. Græna mannvonskustefnan vill útrýma landbúnaðinum og skapa atvinnuleysi og hungursneyð. Bændur veittu aftur skýra áminningu til valdhafa með mótmælum í Brussel fyrr í … Read More

Úkraína þekkt fyrir mansal, líffæra- og kynlífssölu barna, tilraunastofur í lífefnahernaði og nasisma

Gústaf SkúlasonBörn, Erlent, Mansal7 Comments

Daily Mail greindi frá því, að Hollywood leikarinn Steven Seagal, hafi 30. maí s.l. fengið heiðursorðu í barminn af sjálfum Pútín við hátíðlega athöfn í Yekaterininsky-sal Kreml í Moskvu. Seagal, sem er 72 ára gamall og rússneskur ríkisborgari síðan 2016, fékk heiðursviðurkenningu fyrir „mikilvægt framlag sitt til þróunar alþjóðlegrar menningar- og mannúðarsamvinnu“ í hlutverki sínu sem sendiboði í Bandaríkjunum. Eftir að … Read More

Aðalsteinn óttast æruféð

frettinDómsmál, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni og sakborningur stefnir tilfallandi til sýslumanns til tryggingar á ærufé og málskostnaði vegna dóms héraðsdóms í apríl. Héraðsdómur dæmdi Aðalsteini 450 þús. kr í miskabætur og 1,4 m.kr. í málskostnað. Aðalsteinn stefndi bloggara fyrir að skrifa um byrlunar- og símastuldsmálið. Rétt eftir dóminn sýknaði landsréttur bloggara í sambærilegu máli sem félagar Aðalsteins á Heimildinni, þeir … Read More