Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ef marka má skrif formannsins til félagsmanna á dögunum. Grunnskólakennarar eru með lausan kjarasamning. Ekkert gerist fyrr en í haust. Mjöll Matthíasdóttir, kallaði eftir hjálp kennara á haustdögum í pistli sínum. Getur varla þýtt annað en verkfallsboðun. Fram að þessu hefur Mjöll fetað í fótspor annarra formanna og heldur spilum kjarasamninganna þétt að sér. Kennarar eru … Read More
Ursula Von der Leyen tilnefnd forseti á ný
Ursula von der Leyen hefur formlega verið tilnefnd forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins næstu fimm árin. Leiðtogar Evrópusambandsríkja kusu um æðstu embætti sambandsins í Brussel í gærkvöldi. Antonio Costa, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, er tilnefndur í embætti forseta Evrópuráðsins og Kaja Kallas, núverandi forsætisráðherra Eistlands, verði utanríkisráðherra sambandsins. Öll eru þau úr bandalagi miðjuflokka sem fara með meirihluta á Evrópuþinginu eftir kosningarnar í … Read More
Fjórðungur þeirra sem þáðu Covid bólusetningu sjá eftir því
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar vestra sýna að 33% bandarísks almennings er sammála ummælum hjartalæknisins Dr. Peter McCullough sem hann lét falla í janúar 2023 þegar hann sagði bóluefnin verða fjölda fólks að aldurtila. „The vaccine is killing people, and is killing large numbers of people.“ Könnunin leiðir jafnframt í ljós að 25% eða fjórðungur þeirra sem létu bólusetja … Read More