Bólusetningarstaða – afleiðingar veirutíma eru ekki að baki

ritstjornCOVID-19, Geir Ágústsson, Innlent1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Langt er síðan yfirvöld hættu að tala um bólusetningarstöðu þeirra sem af einhverjum ástæðum hafa þurft að leita á náðir heilbrigðiskerfisins í tengslum við heimsfaraldursveiruna. Þessu var hætt þegar bólusettir fóru að taka fram úr í allri slíkri tölfræði og enda svo á að vera nokkurn veginn eini hópurinn sem þurfti – og þarf – heilbrigðisþjónustu vegna … Read More

Eiríkur Bergmann segir uppgjörið við Covid aðgerðir framundan: „ekki endilega jákvætt fyrir stjórnvöld“

ritstjornCOVID-19, InnlentLeave a Comment

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, segir í viðtali við mbl.is að Samfylkingin sé að taka vissa áhættu með því að velja þau Ölmu Möller og Víðir Reynisson á lista flokksins. Verið sé að reyna að styrkja listana með því að fá til sín þekkt and­lit. En hvort það skili já­kvæðum ár­angri sé ekk­ert endi­lega víst. „Svo hef­ur það ýmis áhrif, … Read More

Hvers vegna Alma rak Þórólf

ritstjornCOVID-19, InnlentLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Þegar líða tekur á árið 2021 fer dauðsföllum fjölgandi á Íslandi sem og í öðrum löndum. Fjöldi einstaklinga létust á fyrstu mánuðum 2022 umfram það sem gera hefði mátt ráð fyrir. Dauðsföllin urðu það mörg í mars 2022 að tilefni þótti til þriggja fréttatilkynninga sóttvarnalæknis á sjö vikna tímabili. Ráða má af efnistökum tilkynninga sóttvarnalæknis faglegar ástæður … Read More