Geir Ágústsson skrifar: Langt er síðan yfirvöld hættu að tala um bólusetningarstöðu þeirra sem af einhverjum ástæðum hafa þurft að leita á náðir heilbrigðiskerfisins í tengslum við heimsfaraldursveiruna. Þessu var hætt þegar bólusettir fóru að taka fram úr í allri slíkri tölfræði og enda svo á að vera nokkurn veginn eini hópurinn sem þurfti – og þarf – heilbrigðisþjónustu vegna … Read More
Eiríkur Bergmann segir uppgjörið við Covid aðgerðir framundan: „ekki endilega jákvætt fyrir stjórnvöld“
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir í viðtali við mbl.is að Samfylkingin sé að taka vissa áhættu með því að velja þau Ölmu Möller og Víðir Reynisson á lista flokksins. Verið sé að reyna að styrkja listana með því að fá til sín þekkt andlit. En hvort það skili jákvæðum árangri sé ekkert endilega víst. „Svo hefur það ýmis áhrif, … Read More
Hvers vegna Alma rak Þórólf
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Þegar líða tekur á árið 2021 fer dauðsföllum fjölgandi á Íslandi sem og í öðrum löndum. Fjöldi einstaklinga létust á fyrstu mánuðum 2022 umfram það sem gera hefði mátt ráð fyrir. Dauðsföllin urðu það mörg í mars 2022 að tilefni þótti til þriggja fréttatilkynninga sóttvarnalæknis á sjö vikna tímabili. Ráða má af efnistökum tilkynninga sóttvarnalæknis faglegar ástæður … Read More